Nýjast á Local Suðurnes

Vilja lengri opnunartíma í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar

Sett hefur verið í gang undirskriftasöfnun á veraldarvefnum, hvar hópur fólks óskar eftir því að opnunartími í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar verði lengdur. Óskað er eftir því að opið verði til klukkan 22 á kvöldin.

Opnunartími Sundmiðstöðvarinnar er frá klukkan 6:30 á morgnanna til klukka 20:00 á kvöldin, mánudaga til fimmtudaga en á föstudögum er opið frá klukkan 06:30 til klukkan 19:00. Þá er opið er um helgar frá klukkan 09:00 til 17:00.

Hægt er að taka þátt í undirskriftasönuninni hér.