Nýjast á Local Suðurnes

Slökkviliðið á KEF toppaði dansinn – Sjáðu myndbandið!

Viðbragðsaðilar um allt land hafa undanfarið sent frá sér flott dansatriði sen ætluð eru til að stytta fólki stundir á meðan baráttan við Kórónuveiruna stendur yfir.

Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli er þar engin undantekning, en atriðið þeirra verður þó seint toppað enda allur bílaflotinn notaður auk þess auðar flugbrautir Keflavíkurflugvallar voru nýttar til hins ýtrasta. Þá skelltu menn í nokkuð gott bál var kveikt á æfingasvæði slökkviliðsins. Sjón er sögu ríkari…