Nýjast á Local Suðurnes

Tæplega 400 milljóna tap á rekstri Airport Associates

Flugþjónustufyrirtækið Airport Associates tapaði 393 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 159 milljóna króna hagnað árið á undan. Rekstrartekjur árið 2019 námu 3 milljörðum króna en voru 6 milljarðar króna árið 2018.

Þá voru rekstrargjöld á síðasta ári 3,5 milljarðar samanborið við 6 milljarða árið áður.