Nýjast á Local Suðurnes

Sara endaði upp í fjöru í vonskuveðri

Tíu tonna bát­ur, Sara GK, losnaði frá bryggju í Sand­gerði í óveðrinu sem gekk yfir suðvest­ur­horn lands­ins í nótt.

Lagðist bát­ur­inn að landi en virðist þó vera óskemmd­ur.

Til stend­ur að ná bát­um aft­ur út á flóði um klukk­an fjög­ur í dag.

Mynd: Reynir Sveinsson