Nýjast á Local Suðurnes

Bókakonfekt 2019 – Fimm höfundar lesa upp úr bókum sínum

Bókakonfekt Bókasafns Reykjanesbæjar verður haldið fimmtudaginn 28. nóvember næstkomandi klukkan 20 en þá lesa höfundar sem allir tengjast Suðurnesjum á einn eða annan hatt, upp úr nýútkomnum bókum sínum.

  • Fritz Már Jörgensson les upp úr bók sinni Líkið í kikjugarðinum.
  • Eiríkur Páll Jörundsson les upp úr bók sinni Hefndarenglar.
  • Skúli Thoroddsen les upp úr bók sinni Ína.
  • Árelía Eydís Guðmundsdóttir les upp úr bók sinni Sara.

Gestir verða boðnir velkomnir með lifandi tónlist frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar – kaffi og konfekt í boði.