Nýjast á Local Suðurnes

Gul viðvörun á Þorláksmessu

Veður­stofa Íslands hef­ur gefið út gula viðvör­un vegna veðurs, meðal annarra á Suður­landi og Faxa­flóa á morg­un, Þor­láks­messu. Spáð er allt að 23 m/s.

Á vef Veður­stof­unn­ar er spáð hvassviðri og snjó­komu á þessu svæði. Viðvör­un­in gild­ir frá klukk­an 9 í fyrra­málið og gild­ir til klukk­an eitt aðfaranótt aðfanga­dags.