Nýjast á Local Suðurnes

Sveindís allt í öllu þegar Wolfsburg tryggði sér sæti í undanúrslitum

Svein­dís Jane Jóns­dótt­ir átti flottan dag og lagði upp bæði mörk Wolfs­burg gegn Arsenal í síðari leik liðanna í 8-liða úr­slit­um Meist­ara­deild­ar kvenna í knatt­spyrnu í Wolfs­burg í dag.

Leikn­um lauk með 2-0 sigri Wolfs­burg og einvíginu 3-1. Wolfsburg leikur gegn Barcelona í undanúrslitum í apríl.