Nýjast á Local Suðurnes

Njarðvík deildarmeistari – Svona lítur úrslitakeppnin út

Njarðvík er deildarmeistari í körfuknattleik karla eftir sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildarinnar, 98-93. Keflavík endaði í fimmta sæti, eftir að önnur úrslit kvöldsins voru óhagstæð. Grindavík komst einnig í úrslitakeppnina, en liðið endaði í sjöunda sæti.

Svona lítur úrslitakeppnin út.

Njarðvík – KR

Þór Þorlákshöfn – Grindavík

Valur – Stjarnan

Tindastóll – Keflavík