Nýjast á Local Suðurnes

Gróðureldur á Vatnsleysuströnd

Gróðureldur kviknaði við Ásláksstaði á Vatnsleysuströnd á öðrum tímanum í dag og hafa Brunavarnir Suðurnesja sent þangað töluverðan mannskap, slökkvibíl, tankbíl og dælubíl.

Slökkvistörf hófust nú rétt eftir klukkan tvö.

Mynd: Skjáskot / RÚV