Nýjast á Local Suðurnes

Mygla hefur greinst á KEF

Mygla hef­ur greinst í skrif­stofu­rými Isa­via á þriðju hæð flug­stöðvar­inn­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli. Mygl­an er aðeins bund­in við ákveðna staði á skrif­stofu­rým­inu á þriðju hæðinni og nær ekki til farþega­svæðis­ins.

Þetta kemur fram á vef mbl.is, sem sú þessa greinir frá því að enginn hafi veikst alvarlega vegna þessa og að Isavia leiti nú að hentugu húsnæði undir þennan hluta starfseminnar.