Mygla hefur greinst á KEF

Mygla hefur greinst í skrifstofurými Isavia á þriðju hæð flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli. Myglan er aðeins bundin við ákveðna staði á skrifstofurýminu á þriðju hæðinni og nær ekki til farþegasvæðisins.
Þetta kemur fram á vef mbl.is, sem sú þessa greinir frá því að enginn hafi veikst alvarlega vegna þessa og að Isavia leiti nú að hentugu húsnæði undir þennan hluta starfseminnar.