Nýjast á Local Suðurnes

Gönguleið að gosi lokuð vegna framkvæmda

Lokað er fyrir aðgengi að gossvæðinu við Fagradalsfjall í dag vegna framkvæmda við gönguleiðir að svæðinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan á Suðurnesjum sendi frá sér í morgun.