Nýjast á Local Suðurnes

18 í sóttkví eftir að smit kom upp í grunnskóla

Covid-smit hef­ur greinst hjá starfs­manni í Háa­leit­is­skóla í Reykja­nes­bæ og eru nú all­ir nem­end­ur í 5. bekk skól­ans komn­ir í sótt­kví, alls 16 nem­end­ur.

Frá þessu er greint á vef mbl.is. Tveir starfs­menn eru einnig í sótt­kví vegna þessa.