Nýjast á Local Suðurnes

Arion banki mun freista þess að koma kís­il­verk­smiðju aft­ur í gang

Ari­on banki mun óska eft­ir því við skipta­stjóra þrota­bús United Silicon að ganga að veðum sín­um í eign­um fyr­ir­tæk­is­ins, koma þeim eign­um í sölu­ferli og freista þess að koma kís­il­verk­smiðjunni aft­ur í gang.

Sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins verður stofnað nýtt fé­lag um eign­irn­ar sem bank­inn geng­ur út frá að eign­ast við gjaldþrota­skipti United Silicon en fé­lagið lýsti sig gjaldþrota í Héraðsdómi Reykja­ness í gær.