Nýjast á Local Suðurnes

Nágrannaslagur í Grindavík í kvöld – Pylsupartý og flottir stuðlar í tippinu!

Það verður hörku nárannaslagur í B-riðli 1. deildar kvenna á Grindavíkurvelli í kvöld þegar Grindavík tekur á móti Keflavík.

Fyrir leik eða frá kl. 19 verður boðið upp á grillaðar pylsur. Sérstakir heiðursgestir á leiknum verða fótboltastelpurnar sem kepptu á Símamótinu um síðustu helgi.

Grindvíkingar og Suðurnesjamenn allir eru hvattir til að fjölmenna á Grindavíkurvöll og styðja sitt lið. Grindavík er á toppnum með 17 stig en Keflavík í 4. sæti með 10 stig.

Breska veðmálasíðan Betfair býður notendum sínum að tippa á leikinn og eru stuðlarnir eftir farandi: Grindavík 1,25 – Jafntefli 5,5 og Keflavík 7,5 – Hægt er að skrá sig og fá allt að 200 Evra bónus með því að smella hér!