Nýjast á Local Suðurnes

Einfalt ráð til að þrífa grillið!

Nú er grilltímabilið í fullum gangi og það vill oft gerast þegar gera á vel við sig og skella góðum mat á grillið að það hefur gleymst að þrífa það eftir síðustu notkun, það vill líka gerast að sérhannaði “grillhreinsiburstinn” er hvergi nærri þegar grípa þarf til hans.

Hér fyrir neðan má sjá einfalda leið til að þrífa grillið ef enginn  bursti er til staðar, einfalt, fljótlegt og þægilegt…