Nýjast á Local Suðurnes

Ný 360 gráðu yfirlitsmynd af gosstöðvunum

Áhugaverð yfirlitsmynd var um helgina birt á vef Jarðsöguvina á Facebook, en um er að ræða 360 gráðu mynd þar sem búið er að merkja inn eldgosin þrjú ásamt öllum helstu örnefnum. 

Frá þessu er greint á vef Grindavíkurbæjar en hér fyrir neðan má finna yfirlitsmyndina af gosstöðvunum við Sundhnúkagígaröðina . Mynin var tekin á laugardaginn sl. um 2,5 klst eftir að kvikuhlaupið hófst.