sudurnes.net
Ný 360 gráðu yfirlitsmynd af gosstöðvunum - Local Sudurnes
Áhugaverð yfirlitsmynd var um helgina birt á vef Jarðsöguvina á Facebook, en um er að ræða 360 gráðu mynd þar sem búið er að merkja inn eldgosin þrjú ásamt öllum helstu örnefnum. Frá þessu er greint á vef Grindavíkurbæjar en hér fyrir neðan má finna yfirlitsmyndina af gosstöðvunum við Sundhnúkagígaröðina . Mynin var tekin á laugardaginn sl. um 2,5 klst eftir að kvikuhlaupið hófst. Meira frá SuðurnesjumFyrstu tölur úr Suðurkjördæmi: Flokkur fólksins og Miðflokkurinn ná manni innFærðu listaverk út úr flugstöðinni vegna fjölgunar farþegaBitcoin-risi á Reykjanesi veltir 2,5 milljörðum króna – Hagnaðurinn minnkar hrattAldursforsetar endursemja við NjarðvíkMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnGrindvíkingar útvega Dalvíkingum rafmagnEin stærsta lúxussnekkja heims liggur við festar í ReykjanesbæErlent fyrirtæki ræður yfir efnissölumarkaði á Suðurnesjum – Hagstæður samningur við ríkiðErtu leiðinlegur á Facebook? Reddum því einn, tveir og kviss bamm búmm!Kerfi vegna veggjalda kostaði 40 milljarða – 30.000 hafa tekið þátt í veggjaldakönnun