Nýjast á Local Suðurnes

Bacon og eggja taco – Þetta er fyrir þá allra hörðustu!

Það er fátt sem passar betur saman en egg og bacon og fyrir þá sem finnst matur frá Mexíkó freistandi þá er þetta rétta uppskriftin til að prófa sem allra fyrst.