Nýjast á Local Suðurnes

Leoncie í mál við Wikipedia-falsara

Indverska prinsessan og skemmtikrafturinn Leoncie mun fara í mál við þann eða þá sem hafa sett upp íslenska Wikipedia síðu um söngkonuna.

Á síðunni er birt æviágrip söngkonunnar og sagt frá ferli hennar og búferlaflutningum í gegnum tíðina í stuttu máli. Miðað við Facebook-uppfærslu söngkonunnar er hún ekki par ánægð með framtakið eins og sjá má hér fyrir neðan: