sudurnes.net
Nágrannaslagur í Grindavík í kvöld - Pylsupartý og flottir stuðlar í tippinu! - Local Sudurnes
Það verður hörku nárannaslagur í B-riðli 1. deildar kvenna á Grindavíkurvelli í kvöld þegar Grindavík tekur á móti Keflavík. Fyrir leik eða frá kl. 19 verður boðið upp á grillaðar pylsur. Sérstakir heiðursgestir á leiknum verða fótboltastelpurnar sem kepptu á Símamótinu um síðustu helgi. Grindvíkingar og Suðurnesjamenn allir eru hvattir til að fjölmenna á Grindavíkurvöll og styðja sitt lið. Grindavík er á toppnum með 17 stig en Keflavík í 4. sæti með 10 stig. Breska veðmálasíðan Betfair býður notendum sínum að tippa á leikinn og eru stuðlarnir eftir farandi: Grindavík 1,25 – Jafntefli 5,5 og Keflavík 7,5 – Hægt er að skrá sig og fá allt að 200 Evra bónus með því að smella hér! Meira frá SuðurnesjumBjóða upp á skotnámskeið fyrir börn og unglingaLjósanótt: Kynning hjá Pílufélagi ReykjanesbæjarFótboltinn fer á fullt á ný – Ólík staða SuðurnesjaliðannaBlakdeildin tekur þátt í Heilsu- og forvarnaviku – Taka vel á móti nýliðumHeimsleikarnir: Ragnheiður Sara í 5. sæti eftir fyrsta keppnisdagBlue Lagoon Open 2015 kvennamót í golfi fer fram í ágústÞróttarar hefja knattspyrnutímabilið á laugardag – Leika í ReykjaneshöllHljóðbygjan og Sportrásin bjóða á leik Keflavíkur gegn KRNjarðvíkingar heppnir og héldu sæti sínu í 2. deildStórt tap hjá Grindavík í úrslitaleiknum – Fengu á sig [...]