Arnar Dór með flott jólalag
Söngvarinn Arnar Dór hefur gefið út sitt fyrsta jólalag, Desember, en lagið er þegar komið í spilun á helstu útvarpsstöðvum landsins.
Arnar nýtur aðstoðar flottra tónlistarmanna og útsetjara við gerð lagsins:
Lag: Gunnar Ingi Guðmundsson.
Texti: Kristján Hreinsson
Rhodes piano/píanó: Birgir Þórisson
Upptökur: Stefan Orn Gunnlaugsson
Mastering: Sigurdór Guðmundsson