Nýjast á Local Suðurnes

Þróttarar deildarmeistarar

Þrótt­ur úr Vog­um tryggði sér í gær deildarmeistaratitilinn í 2. deild karla í knatt­spyrnu með því að gera 2:2 jafn­tefli við Magna á heimavelli.

Titlinum var vel fagnað í Vogum, meðal annars með veglegri flugeldasýningu á vegum Björgunarsveitarinnar Skyggnis.