Nýjast á Local Suðurnes

Keflavík fallið úr PepsiMax deildinni

Mynd:Kd. Keflavíkur

Keflavík er fallið úr PepsiMax-deild kvenna, en liðið átti fræðilegan möguleika á að halda sér uppi fyrir leiki dagsins.

Liðið  gerði svo sannarlegga sitt í dag og lagði HK/Víking að velli, 4-1. Önnur úrslit þurftu þó einnig að falla með Keflvíkingum í dag, en það gerðist ekki og er liðið því fallið.