Nýjast á Local Suðurnes

Skjálfti fannst víða

Jarðskjálfti af stærð 4,1 varð klukk­an 4:33 í nótt. Skjálftinn átti upp­tök sín um 8 km norðaust­ur af Reykja­nestá.

Nokkr­ir eft­ir­skjálft­ar fylgdu í kjöl­farið. Til­kynn­ing­ar bár­ust til jarðvár­sviðs Veður­stofu Íslands af Reykja­nesi og höfuðborg­ar­svæðinu um að skjálft­inn hefði fund­ist þar.