Nýjast á Local Suðurnes

Tafir á Reykjanesbraut vegna áreksturs

Töluverð umferðarteppa er á Reykjanesbrautinni á leiðinni inn í Hafnarfjörð vegna áreksturs til móts við álverið í Straumsvík.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er um fjögurra bíla árekstur að ræða. Ekki var tilkynnt um slys á fólki