Nýjast á Local Suðurnes

Þök líkleg til að fjúka í Reykjanesbæ og Grindavík

Myndin tengist fréttinni ekki beint - Mynd: Björgunarsveitin Suðurnes

Landsbjörgu barst aðstoðarbeiðni úr Reykja­nes­bæ í dag þar sem þakkant­ur var byrjaður að fjúka. Björg­un­ar­sveit­in fór á vett­vang og kom í ljós að ekki var mikið hægt að gera. Það sem gat fokið var farið og ástandið stöðugt.

Þetta fram í frétt á vef mbl.is. þar er einnig greint frá því að þak var við að fjúka af hesthúsi í Grindavík en björgunarsveit ásamt fyrirtækjseigendum í sveitarfélaginu tókst að ferja þakið áður en illa fór.