Nýjast á Local Suðurnes

Um 46% höfðu kosið í Reykjanesbæ klukkan 18

Alls höfðu 5.039 kosið á kjörstað í Reykjanesbæ klukkan 18 í dag eða 45,80%. Reykjanesbær býður áhugasömum að fylgjast með kjörsókn og eru nýjustu tölur birtar á vefsíðu sveitarfélagsins á klukkustundar fresti.

Hér má nálgast upplýsingar um kjörsókn.