Nýjast á Local Suðurnes

Ein kynþokkafyllsta stjarna Filippseyja naut sín í Bláa lóninu – Myndir!

Leik- og söngkonan Rhian Ramos er nú stödd hér á landi. Ramos er stórstjarna á Filippseyjum og hefur hún verið tíður gestur á þarlendum sjónvarpsskjám síðastliðin 10 ár.

Ramos var ánægð með heimsókn sína í lónið, en hún segir á Instagram að það hafi verið kominn tími á að kíkja í lónið þar sem “allir” hafi mælt með því.

 

Finally doing what everyones been telling me to! Blue Lagoon 🎉🎉🎉

A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on