Nýjast á Local Suðurnes

Tafir á almenningssamgöngum vegna veðurs

Töluverðar tafir eru orðnar á ferðum Strætó í Reykjanesbæ vegna veðurs.

Mikið hefur snjóað á svæðinu undanfarnar klukkustundir sem hefur orsakað miklar samgöngutruflanir.