Nýjast á Local Suðurnes

15 milljóna vinningur til Reykjanesbæjar

Eig­andi vinn­ings­miða í Happ­drætti DAS, sem dreg­inn var út síðastliðinn fimmtu­dag, fékk 15 millj­ón­ir í sinn hlut.

Maður­inn er bú­sett­ur í Reykja­nes­bæ og sagðist hann hafa haft mikl­ar fjár­hags­á­hyggj­ur und­an­farið. Vinn­ing­ur­inn „breytti öllu,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá Happ­drætti DAS.

Í síðustu fjór­um út­drátt­um hafa all­ir aðal­vinn­ing­ar gengið út.