Nýjast á Local Suðurnes

Barnabörn Oddnýar tóku viðtalið yfir – “Amma ykkar er í sjónvarpinu sko”

Stjórnmálaflokkarnir standa í ströngu við að kynna sig og sína fyrir alþingiskosningarnar í haust, partur af prógramminu er að skella í kynningarmyndbönd, en það gengur ekki alltaf eins og best verður á kosið – Sérstaklega ekki þegar barnabörnin taka stjórnina í miðju viðtali.

Þessu fékk Oddný Harðardóttir að kynnast þegar Samfylkingarfólk reyndi að gera stutt kynningarmyndband, eins og sjá má hér fyrir neðan.