Nýjast á Local Suðurnes

Ragnheiður Sara keppir við Annie Mist og Katrínu Tönju í beinni: “That means WAR”

Mynd: Instagram/Sara Sigmundsdottir

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun takast á við þær Annie Mist Þórisdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttur í beinni útsendingu í mars þegar æfingar í fimmta hluta Crossfit Open verða kynntar í CrossFit Reykjavík.

Allar þjár enduðu þær meðal fimm efstu kvenna á síðustu heimsleikum á síðasta ári, Anníe Mist varð þá í þriðja sæti, Sara varð fjórða og Katrín Tanja endaði í fimmta sæti.

Söru hlakkar til að takast á við stöllur sínar eins og sjá má á stöðuuppfærstu crossfit-drottningarinnar á Instagram.