Nýjast á Local Suðurnes

Antonio Banderas á sveimi yfir Grindavík

Spænski leikarinn og hjartaknúsarinn Antonio Banderas virðist vera staddur hér á landi ef marka má myndir á Twitter-síðu leikarans en á síðunni birtir hann myndir frá Íslandi, meðal annars loftmynd af Grindavík.

Banders hefur leikið í fjölda þekktra kvikmynda, þar á meðal Desperado, Interview with the Vampire, Evita og Zorro.

banderas1

Mynd sem Banderas birti á Twitter