Fegurð í náttúrufegurð – Kardashian systur skemmtu sér í Bláa lóninu

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Kardashian systurnar, Kim og Kourtney voru staddar hér á landi á dögunum ásamt fríðu föruneyti. Þær systur og fylgdarlið gerðu ýmislegt skemmtilegt á ferðalagi sínu um landið, meðal annars skelltu þau sér í Bláa lónið, eins og um 90% af þeim ferðalöngum sem leggja leð sína til Íslands.
Myndir af ferðalagi fræga og fallega fólksins hafa verið að birtast í fjölmiðlum víða um heim að undanförnu, hér fyrir neðan má sjá nokkrar þeirra.