Nýjast á Local Suðurnes

Öskudagur got talent: Flottustu búningarnir og bestu atriðin verðlaunuð

Verðlaun voru veitt fyrir flottustu búningana og skemmtilegustu atriðin á “Öskudagur got talent 2016” í ráðhúsi Reykjanesbæjar síðastliðinn föstudag.

Það voru pizzaveislur, bíómiðar og viðurkennigarskjöl sem komu í hlut þeirra sem fengu flest atkvæði dómnefndar. Fjörheimar got talent þótti takast einstaklega vel í ár en um 30 atriði tóku þátt í keppninni.

fjorh oskud5

Flottasti búningurinn á Fjörheimar got talent 2016 fékk pizzuveislu í verðlaun

 

fjorheimar verdl

Verðlaunahafarnir

fjorheimar verdl3 kjartan mar

Bæjarstjórinn heilsaði upp á sigurvegarana