Nýjast á Local Suðurnes

Gunni Þórðar í framboð – Verður á lista hjá VG í Suðurkjördæmi

Gunn­ar Þórðar­son tón­list­armaður hygg­ur á fram­boð fyr­ir alþing­is­kosn­ing­arn­ar í haust. Hann verður í fram­boði fyr­ir Vinstri græn í Suður­kjör­dæmi og mun sitja í 8. sæti.

„Ég geri mér nú litl­ar von­ir um að kom­ast á þing, Vinstri græn eru ekki með neinn þing­mann í Suður­kjör­dæmi og ég verð í 8. sæti. Þetta er nú svona meira yf­ir­lýs­ing um hvar hjarta mitt slær,“ seg­ir Gunn­ar í sam­tali við mbl.is.