Nýjast á Local Suðurnes

Hluta Hafnargötu lokað vegna framkvæmda

Í dag, immtudaginn 12. september, er stefnt að fræsa og malbika Hafnargötu.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.

Verktími framkvæmda verður frá 09:00 – 17:00, segir í tilkynningu frá Reykjanesbæ.

 Hafnargötu verður lokað milli Víkurbrautar og Vatnsnesvegar. Hjáleiðir eru um Víkurbraut og Vatnsnesveg.