Nýjast á Local Suðurnes

Bæjarstjórnarbandið og heimatónleikar á Ljósanótt – Sjáðu myndböndin!

Svæðisútvarp Suðurnesja, Hljóðbyljgan 101,2 og SkjárTV buðu upp á öfluga dagskrá á Ljósanæturhátíðinni, mikið af beinum útsendingum, bæði í útvarpi og í myndrænu efni á Facebook og vefsíðu Hljóðbylgjunnar.

Hér fyrir neðan er að finna upptökur af tónleikum Bæjarstjórnarbandsins, sem fór á kostum að vanda, og upptökur frá heimatónleikum, sem tókust einstaklega vel að þessu sinni.