Nýjast á Local Suðurnes

Skemmdi lögreglubíl með öxi

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hand­tók karl­mann um helgina eft­ir að maður­inn hafði unnið skemmdir á lög­reglu­bíl með öxi.

Um var að ræða út­kall vegna heim­il­isófriðar og þegar lög­regl­an mætti á staðinn kom maður­inn út með öxi í hönd og lét högg­in dynja á lög­reglu­bíln­um sem var óökufær á eftir.

Greint var frá mál­inu á Vísi.is