Nýjast á Local Suðurnes

Fjögurra vikna gæsluvarðhald fyrir ránstilraun

Maður sem grunaður er um til­raun til vopnaðs ráns í úra- og skartgripaverslun við Hafnargötu í Reykjanesbæ var í gær úr­sk­urðaður í fjög­urra vikna gæslu­v­arðhald.

Maðurinn réðist inn í versl­un­ina vopnaður öxi og olli miklu tjóni á innanstokksmunum.