Nýjast á Local Suðurnes

Stöðvaður með töluvert af oxycont­in­töfl­um

Karl­maður var stöðvaður í Flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar í gær­kvöld við kom­una til lands­ins þar sem í far­angri hans fund­ust á annað hundrað oxycont­in­töfl­ur. Toll­gæsl­an fann töfl­urn­ar við hefðbundið eft­ir­lit. Lög­regl­an á Suður­nesj­um hald­lagði töfl­urn­ar og málið er í rann­sókn.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni á Suður­nesj­um. 

Þá var ann­ar karl­maður stöðvaður við kom­una til lands­ins um helg­ina og reynd­ist vera með meint fíkni­efni í buxna­skálm sinni.