Nýjast á Local Suðurnes

Flughótel verður Park Inn by Radison Reykjavik Keflavik Airport

Frá og með morg­un­deg­in­um, 8. des­em­ber, verður Flughót­elið í Reykjanesbæ rekið und­ir heit­inu Park Inn by Radis­son Reykja­vik Kefla­vik Airport.

Miklir mögu­leik­ar sem fel­ast í þeirri miklu áherslu sem Park Inn by Radis­son legg­ur á rekst­ur flug­vall­ar­hót­ela eru helsta ástæða breyt­ing­anna sem ganga í gegn á Flughótelinu í Reykjanesbæ á morgun.  Keðjan sem er rekina af hótelrisanum Carl­son Rezidor rek­ur nú þegar hót­el við alla helstu milli­landa­flug­velli í Evr­ópu, segir í tilkynningu frá hótelinu.