Nýjast á Local Suðurnes

Jasmina og Arnbjörn efst hjá Bjartri framtíð

Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í gær sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum á fjölmennum fundi. Á listunum er fjölbreytt flóra frambjóðenda með víðtæka menntun og reynslu, segir í tilkynningu frá Bjartri framtíð.

Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi og Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis skipa eftstu sæti listans í Suðurkjördæmi.