Nýjast á Local Suðurnes

Átta bíla árekstur á Reykjanesbraut

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Átta bíla árekst­ur varð á Reykja­nes­braut um þrjú­leytið í dag og búið er að loka veg­in­um á milli Suður­nesja og Hafn­ar­fjarðar. Árekst­ur­inn átti sér stað við af­leggj­ar­ann að Vog­um á Vatns­leysu­strönd. Lít­il slys urðu á fólki.

Af­taka­veður er á braut­inni, fljúg­andi hálka, ekk­ert skyggni og hávaðarok.