sudurnes.net
Magnús Scheving með fyrirlestur í tilefni Heilsuviku - Local Sudurnes
Í tilefni af Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar 28. september til 4. október næskomandi mun Reykjanesbær bjóða upp á fyrirlestur með Magnúsi Scheving í Stapanum. Magnús ætti að vera öllum að góðu kunnur en hann stofnaði meðal annars Latabæ. Tengt efni: Heilsu- og forvarnarvika hefst í Reykjanesbæ í lok september Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 1. október kl 20.00 og heitir Hvað þýðir að vera heilbrigður? Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Meira frá SuðurnesjumFjáröflunartónleikar Hollvina Unu í Útskálakirkju í kvöldTafir á uppsetningu á EM-Risaskjá í skrúðgarðinumErt þú næsta Rauðhetta? – Kynning hjá Leikfélagi KeflavíkurJónsmessuganga Bláa lónsins á laugardag – Ingó Veðurguð tekur lagiðMannfélagið – Sumarsýning Listasafns Reykjanesbæjar opnar 4. júníÞekktir rithöfundar og tónlist á BókakonfektiAllt sem var í búrskápnum til sýnis á LjósanóttGötulokanir vegna bæjarhátíðarKarlakórar sameinast á ókeypis tónleikum í Duus-húsumGunnar Þórðarson tekur lagið á Ljósanótt