Nýjast á Local Suðurnes

Ari Steinn fer frá Keflavík yfir í Njarðvík

Ari Steinn

Nýr leikmaður bættist við í hóp Njarðvíkinga í dag þegar Ari Steinn Guðmundsson kom sem lánsmaður frá Keflavík út tímabilið. Ari Steinn er á síðasta ári í 2. flokki og á að baki 4 leiki með Keflavík í deild og bikar.