Nýjast á Local Suðurnes

Trampólín á flugi víða um Suðurnesin

Nokk­ur trampólín fuku á Suður­nesj­um í gær­kvöldi og í nótt, þar á meðal eitt í Grinda­vík, þar sem björg­un­ar­sveit­in Þor­björn kom eigendum til aðstoðar.

Að sögn lög­regl­unn­ar á Suðurnesjum ollu trampólín­in þó engu tjóni. Hvasst var á Suður­nesj­um í gær­kvöldi og fyrri hluta næt­ur.