Nýjast á Local Suðurnes

Mest lesið á árinu: Frakki gleymdi að loka hurð

Það getur ýmislegt skemmtilegt komið upp á á stórmóti í knattspyrnu og líkt og íslensku áhorfendurnir settu þeir írsku svip á Evrópumótið í knattspyrnu með afar skemmtilegum uppákomum.

Þriðja mest lesna fréttin á árinu er frá EM og inniheldur afar skemmtilegt myndband.