Nýjast á Local Suðurnes

HSS takmarkar aðgang vegna Covid 19

kjölfar þess að Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarástandi vegna Covid-19 veirunnar hefur verið ákveðið að leyfa ekki heimsóknir á legudeildir HSS: D-deild, Ljósmæðravakt og Víðihlíð, um óakveðinn tíma.

Hafið samband við deildirnar til að fá frekari upplýsingar. Síminn á HSS er 422-0500.

Þá eru einnig takmarkanir í gangi á bráðamóttöku HSS, þar sem mælst er til þess að þjónustuþegar séu án fylgdar nema nauðsyn þyki. Það á vitaskuld ekki við um börn, en þá sé aðeins annað foreldri með.