Nýjast á Local Suðurnes

Fáir í einangrun og sóttkví á Suðurnesjum

Einungis sex einstaklingar eru í sóttkví og sex í einangrun á Suðurnesjum vegna Covid 19. Þegar verst lét í þriðju bylgju faraldursins voru á sjöunda tug einstaklinga í einangrun og á sjöunda hundruð í sóttkví.

Þetta kemur fram á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is, en þar má finna allar upplýsingar sem tengjast fataldrinum.